Innlent

Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum

Ásgeir Erlendsson skrifar
Sæþotan er sænsk uppfinning og ber heitið RescueRunner.
Sæþotan er sænsk uppfinning og ber heitið RescueRunner.
Ný sænsk björgunarsæþota sem verið hefur til reynslu hjá björgunarsveitum víða um land getur stytt viðbragðstíma sveitanna við björgun í ám og vötnum og hefði komið að góðum notum við björgun í Ölfusá í vikunni. Ásgeir Erlendsson lét á það reyna og var bjargað úr ánni í dag.

Sæþotan er sænsk uppfinning og ber heitið RescueRunner. Hún hefur verið í prufu hjá björgunarsveitum hér á landi í vikunni og gefið góða raun.

Bogi Baldursson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að sænska sæþotan hefði til dæmis getað komið sér vel þegar ökumanni bifreiðar var bjargað úr Ölfusá fyrr í vikunni.

Sjá má fréttina í spilaranum að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×