Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2017 19:36 Slaven Bilic og Jose Mourinho voru kátir fyrir leik. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20
Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00