Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2017 19:36 Slaven Bilic og Jose Mourinho voru kátir fyrir leik. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20
Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00