McCann-hjónin halda enn í vonina eftir tíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 09:25 Hvarf Madeleine vakti heimsathygli á sínum tíma. Vísir/AFP Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin. Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07