Katalónar ganga til kosninga á morgun Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 30. september 2017 23:57 Mikil spenna er í loftinu í Katalóníu. visir/afp Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017 Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017
Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05