De Bruyne tryggði City sigurinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. september 2017 18:15 Aguero verður líklegast ekki með City í dag, en hann meiddist í bílslysi í Hollandi í vikunni vísir/getty Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af grönnum sínum í United eftir sigur á Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Kevin de Bruyne skoraði sigurmark City með þrumuskoti eftir undirbúning frá Gabriel Jesus. City-liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og réðu lofum og lögum á vellinum. Tap Chelsea þýðir að liðið er nú komið sex stigum á eftir Manchester-liðunum, í stað þess að geta jafnað City að stigum með sigri. Enski boltinn
Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af grönnum sínum í United eftir sigur á Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Kevin de Bruyne skoraði sigurmark City með þrumuskoti eftir undirbúning frá Gabriel Jesus. City-liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og réðu lofum og lögum á vellinum. Tap Chelsea þýðir að liðið er nú komið sex stigum á eftir Manchester-liðunum, í stað þess að geta jafnað City að stigum með sigri.
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn