Japanir ganga til kosninga í fellibyl Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. október 2017 10:53 Japanskir kjósendur hættu sér út í rigningu og rok til að greiða atkvæði í þingkosningunum í dag en fellibylurinn Lan geisar nú á nokkrum svæðum í Japan. Vísir/AFP Japanir ganga til þingkosninga í dag en fellibylurinn Lan hefur gert kjósendum erfitt fyrir á einhverjum svæðum. Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðaði til óvæntra þingkosninga þann 25. september síðastliðinn en talið er að hann beri sigur úr býtum í dag. BBC greinir frá. Stuðningur við ríkisstjórn Abe fór dvínandi í sumar en hefur aukist jafnt og þétt í haust. Þessi aukning hefur meðal annars verið rakin tíðra vopnaprófana Norður-Kóreu undanfarin misseri en Abe sækist eftir endurnýjuðu umboði kjósenda til að bregðast við kjarnorkuógninni. Norður-Kórea hefur til að mynda hótað því að „sökkva“ Japan og þá hefur tveimur eldflaugum verið skotið frá Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, og yfir japönsku eyjuna Hokkaido.Sjá einnig: Skutu fjórum eldflaugum langleiðina til Japan Búist er við því að Abe beri sigur úr býtum í kosningunum en hann vonast til þess að flokkur sinn fái umboð til þess að gera stjórnarskrárbreytingar. Þannig vill Abe koma á fót þjóðarher, þeim fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Kjörstaðir í Japan loka klukkan 20 í kvöld að japönskum tíma eða klukkan 11 að íslenskum. Tengdar fréttir Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15 Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. 26. september 2017 06:00 Mikill stuðningur við Abe í könnunum Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. október 2017 12:43 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Japanir ganga til þingkosninga í dag en fellibylurinn Lan hefur gert kjósendum erfitt fyrir á einhverjum svæðum. Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðaði til óvæntra þingkosninga þann 25. september síðastliðinn en talið er að hann beri sigur úr býtum í dag. BBC greinir frá. Stuðningur við ríkisstjórn Abe fór dvínandi í sumar en hefur aukist jafnt og þétt í haust. Þessi aukning hefur meðal annars verið rakin tíðra vopnaprófana Norður-Kóreu undanfarin misseri en Abe sækist eftir endurnýjuðu umboði kjósenda til að bregðast við kjarnorkuógninni. Norður-Kórea hefur til að mynda hótað því að „sökkva“ Japan og þá hefur tveimur eldflaugum verið skotið frá Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, og yfir japönsku eyjuna Hokkaido.Sjá einnig: Skutu fjórum eldflaugum langleiðina til Japan Búist er við því að Abe beri sigur úr býtum í kosningunum en hann vonast til þess að flokkur sinn fái umboð til þess að gera stjórnarskrárbreytingar. Þannig vill Abe koma á fót þjóðarher, þeim fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Kjörstaðir í Japan loka klukkan 20 í kvöld að japönskum tíma eða klukkan 11 að íslenskum.
Tengdar fréttir Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15 Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. 26. september 2017 06:00 Mikill stuðningur við Abe í könnunum Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. október 2017 12:43 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15
Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. 26. september 2017 06:00
Mikill stuðningur við Abe í könnunum Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. október 2017 12:43