Hryðjuverk í Turku: Mechkah hefur viðurkennt ódæðið Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2017 10:13 Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu. Vísir/AFP Marokkómaðurinn Abderrahman Mechkah hefur viðurkennt að hafa borið ábyrgð á árásinni í finnsku borginni Turku á föstudag. Hann neitar þó að hafa gerst sekur um morð. Dómstóll í Finnlandi úrskurðaði Mechkah í tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrr í dag. Auk Mechkah hefur lögregla farið fram á gæsluvarðhald yfir þremur mönnum til viðbótar sem grunaðir eru um aðild að árásinni. Þá er fimmti maðurinn einnig grunaður um að hafa aðstoðað mennina. Allir eru þeir marokkóskir ríkisborgarar. Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu og gaf hann skýrslu í gegnum myndsíma. Tveir létu lífið og átta særðust í árásinni sem varð á Markaðstoginu í Turku á föstudaginn. Málið er rannsakað af lögreglu sem hryðjuverkaárás, en hún beindist sérstaklega að konum. Mechkah hafði sótt um hæli í Finnlandi en umsókninni hafði verið hafnað. Samkvæmt finnska innanríkisráðuneytinu hafði maðurinn áfrýjað niðurstöðinni og var niðurstöðu þar beðið. Lögregla í Suðvestur-Finnlandi hafði áður fengið ábendingu um að Mechkah hafi snúist til öfgabyggju og hafði komið málinu áfram til leyniþjónustu landsins (Skypo). Ekki var þó talin stafa sérstök hætta af Mechkah og var hann ekki á lista Skypo yfir 350 grunaða hryðjuverkamenn. Þýska blaðið Deutsche Welle greinir frá því að maðurinn hafi komið til Finnlands frá Þýskalandi þar sem hann var grunaður um fjölda brota. Á hann að hafa notast við fjölda falsaðra persónuskilríkja þegar hann dvaldi í Þýskalandi. Lögregla í Þýskalandi var sömuleiðis með tvo til viðbótar í hópi hinna grunuðu á skrá. Tengdar fréttir Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09 Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15 Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Marokkómaðurinn Abderrahman Mechkah hefur viðurkennt að hafa borið ábyrgð á árásinni í finnsku borginni Turku á föstudag. Hann neitar þó að hafa gerst sekur um morð. Dómstóll í Finnlandi úrskurðaði Mechkah í tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrr í dag. Auk Mechkah hefur lögregla farið fram á gæsluvarðhald yfir þremur mönnum til viðbótar sem grunaðir eru um aðild að árásinni. Þá er fimmti maðurinn einnig grunaður um að hafa aðstoðað mennina. Allir eru þeir marokkóskir ríkisborgarar. Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu og gaf hann skýrslu í gegnum myndsíma. Tveir létu lífið og átta særðust í árásinni sem varð á Markaðstoginu í Turku á föstudaginn. Málið er rannsakað af lögreglu sem hryðjuverkaárás, en hún beindist sérstaklega að konum. Mechkah hafði sótt um hæli í Finnlandi en umsókninni hafði verið hafnað. Samkvæmt finnska innanríkisráðuneytinu hafði maðurinn áfrýjað niðurstöðinni og var niðurstöðu þar beðið. Lögregla í Suðvestur-Finnlandi hafði áður fengið ábendingu um að Mechkah hafi snúist til öfgabyggju og hafði komið málinu áfram til leyniþjónustu landsins (Skypo). Ekki var þó talin stafa sérstök hætta af Mechkah og var hann ekki á lista Skypo yfir 350 grunaða hryðjuverkamenn. Þýska blaðið Deutsche Welle greinir frá því að maðurinn hafi komið til Finnlands frá Þýskalandi þar sem hann var grunaður um fjölda brota. Á hann að hafa notast við fjölda falsaðra persónuskilríkja þegar hann dvaldi í Þýskalandi. Lögregla í Þýskalandi var sömuleiðis með tvo til viðbótar í hópi hinna grunuðu á skrá.
Tengdar fréttir Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09 Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15 Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09
Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15
Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15