Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 13:30 Sif Atladóttir vísir/tom Íslenska kvennalandsliðið æfði í fyrsta sinn í Ermelo í Hollandi í dag eftir komuna þangað í gærkvöldi. Stelpurnar okkar voru mættar upp á hótel í Ermelo þar sem þær gista næstu tvær vikurnar um ellefu í gærkvöldi og þá voru aðeins tólf tímar í fyrstu æfingu. Þær mættu brosandi og kátar í hitanum á æfinguna klukkan ellefu í morgun að staðartíma. Íslensku leikmennirnir viðurkenndu að það hefði tekið sinn tíma að ná áttum eftir þessa ótrúlegu kveðjustund í Leifsstöð í gærkvöldi. Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, trúði vart eigin augum í gær. „Þetta var ótrúlega gaman og ótrúlega fallegt. Mér fannst stundin ótrúlega sérstök. Ég var ótrúlega ánægð," sagði Sif á æfingunni í dag þar sem hún fagnaði 32 ára afmælisdegi sínum. „Óskar sagði við okkur að leggja símunum því það yrðu til nóg af myndum og njóta bara stundarinnar. Ég held að við höfum bara gert það. Þetta var æðislegt." „Maður er að átta sig meira og meira á því hvað þetta er orðið stórt. Þetta var bara frábær leið til þess að gefa okkur auka byr undir báða vængi." Fyrsti leikur Íslands er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Sif fagnar því að byrja á móti besta liðinu. „Mér finnst það geðveikt, alveg geðveikt. Við þekkjum Frakkana vel og þeirra styrkleika. Við förum í þeirra styrkleika á næstu dögum en er ekki best að mæta þeim í fyrsta leik og njóta stundarinnar," segir Sif en hvernig er undirbúningurinn fyrir þann leik? „Þjálfararnir eru búnir að undirbúa okkur vel. Næstu daga munum við fara í smáatriðin en nú einbeitum við okkur að okkar leik og finnum glufur til að nýta á móti þeim," segir Sif Atladóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið æfði í fyrsta sinn í Ermelo í Hollandi í dag eftir komuna þangað í gærkvöldi. Stelpurnar okkar voru mættar upp á hótel í Ermelo þar sem þær gista næstu tvær vikurnar um ellefu í gærkvöldi og þá voru aðeins tólf tímar í fyrstu æfingu. Þær mættu brosandi og kátar í hitanum á æfinguna klukkan ellefu í morgun að staðartíma. Íslensku leikmennirnir viðurkenndu að það hefði tekið sinn tíma að ná áttum eftir þessa ótrúlegu kveðjustund í Leifsstöð í gærkvöldi. Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, trúði vart eigin augum í gær. „Þetta var ótrúlega gaman og ótrúlega fallegt. Mér fannst stundin ótrúlega sérstök. Ég var ótrúlega ánægð," sagði Sif á æfingunni í dag þar sem hún fagnaði 32 ára afmælisdegi sínum. „Óskar sagði við okkur að leggja símunum því það yrðu til nóg af myndum og njóta bara stundarinnar. Ég held að við höfum bara gert það. Þetta var æðislegt." „Maður er að átta sig meira og meira á því hvað þetta er orðið stórt. Þetta var bara frábær leið til þess að gefa okkur auka byr undir báða vængi." Fyrsti leikur Íslands er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Sif fagnar því að byrja á móti besta liðinu. „Mér finnst það geðveikt, alveg geðveikt. Við þekkjum Frakkana vel og þeirra styrkleika. Við förum í þeirra styrkleika á næstu dögum en er ekki best að mæta þeim í fyrsta leik og njóta stundarinnar," segir Sif en hvernig er undirbúningurinn fyrir þann leik? „Þjálfararnir eru búnir að undirbúa okkur vel. Næstu daga munum við fara í smáatriðin en nú einbeitum við okkur að okkar leik og finnum glufur til að nýta á móti þeim," segir Sif Atladóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00