Stuðningurinn snerti fyrirliðann Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 09:00 Stelpurnar fengu magnaðar kveðjur í gær. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar fengu heldur betur alvöru kveðjustund í Leifsstöð í gær þegar þær flugu til Hollands á vit ævintýranna í Hollandi þar sem þær hefja leik á EM 2017 á þriðjudaginn. Fjöldi fólks var staddur í flugstöðinni til að kveðja stelpurnar okkar en þær gengu í gegnum múg og margmenni þar sem allir vildu kasta á þær kveðju og óska þeim góðs gengis. Íslenska liðið horfði svo á myndband sem snerti við þeim en þar var búið að safna saman kveðjum frá vinum, fjölskyldum og frægu fólki en myndbandið var bæði skemmtilegt og tilfinningaþrungið. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var heilluð af kveðjustundinni en hún hefur aldrei upplifað slíkan áhuga áður. Hún er á leiðinni á sitt þriðja stórmót eftir að vera ungur og efnilegur nýliði á EM 2009 í Finnlandi. "Stuðningurinn í dag snerti mig," skrifaði hún á Twitter-síðu sína í gær og deildi mynd af sér þar sem hún gekk í gegnum mannmergðina í Leifsstöð. Stelpurnar æfa í Ermelo klukkan 11.00 að staðartíma í dag en fyrsti leikur er á þriðjudaginn í Tilburg á móti stórliði Frakklands klukkan 18.45 að íslenskum tíma.So moved by the support we got today ! #weuro2017 #iceland #ksi #dottir#fyririsland #proud pic.twitter.com/XcInxxh6w3— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Stelpurnar okkar fengu heldur betur alvöru kveðjustund í Leifsstöð í gær þegar þær flugu til Hollands á vit ævintýranna í Hollandi þar sem þær hefja leik á EM 2017 á þriðjudaginn. Fjöldi fólks var staddur í flugstöðinni til að kveðja stelpurnar okkar en þær gengu í gegnum múg og margmenni þar sem allir vildu kasta á þær kveðju og óska þeim góðs gengis. Íslenska liðið horfði svo á myndband sem snerti við þeim en þar var búið að safna saman kveðjum frá vinum, fjölskyldum og frægu fólki en myndbandið var bæði skemmtilegt og tilfinningaþrungið. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var heilluð af kveðjustundinni en hún hefur aldrei upplifað slíkan áhuga áður. Hún er á leiðinni á sitt þriðja stórmót eftir að vera ungur og efnilegur nýliði á EM 2009 í Finnlandi. "Stuðningurinn í dag snerti mig," skrifaði hún á Twitter-síðu sína í gær og deildi mynd af sér þar sem hún gekk í gegnum mannmergðina í Leifsstöð. Stelpurnar æfa í Ermelo klukkan 11.00 að staðartíma í dag en fyrsti leikur er á þriðjudaginn í Tilburg á móti stórliði Frakklands klukkan 18.45 að íslenskum tíma.So moved by the support we got today ! #weuro2017 #iceland #ksi #dottir#fyririsland #proud pic.twitter.com/XcInxxh6w3— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30
Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00
Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18
Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00