Adele aflýsir tónleikum á Wembley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. júlí 2017 15:19 Aðdáendur Adele eru leiðir yfir því að missa af tónleikunum með söngkonunni. Vísir/Getty Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira