Adele aflýsir tónleikum á Wembley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. júlí 2017 15:19 Aðdáendur Adele eru leiðir yfir því að missa af tónleikunum með söngkonunni. Vísir/Getty Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Sjá meira
Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Sjá meira