Liðin í öðru til fjórða sæti töpuðu öll | Úrslit kvöldsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 19:00 Arsenal menn urðu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Vísir/Getty Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham átti möguleika á því að komast í toppsætið en tapaði á móti West Ham. Arsenal tapaði sínum leik á heimavelli á móti Swansea City og Manchester City steinlá 3-0 á móti Liverpool á Anfield. Leicester City er því áfram með þriggja forystu á toppnum eftir þetta ótrúlega kvöld sem sannaði enn á nú hvað þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni ætlar að vera ófyrirsjáanlegt.Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Tottenham á Upton Park þegar hann skoraði strax á sjöundu mínútu. Það reyndist vera eina mark leiksins og Tottenham klikkað á gullnu tækifæri á að komast á toppinn.Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmark Swansea á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum en Arsenal komst í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Ashley Williams skoraði sigurmarkið á 75. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu frá Gylfa.Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Manchester City í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley um síðustu helgi en City vann þá í vítakeppni. Liverpool vann báða deildarleiki liðanna í vetur og það með markatölunni 7-1. Liverpool fór aftur upp fyrir Chelsea og Evberton með þessum sigri og fór í raun alla leið upp á áttunda sætið. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri tryggði Stoke 1-0 sigur á Newcastle með marki níu mínútum fyrir leikslok en Stoke er fyrir vikið í sjöunda sæti deildarinnar.Juan Mata bar fyrirliðaband Manchester United í fyrsta skiptið og þakkaði fyrir það með því að skora sigurmarkið á móti Watford með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Manchester United komst þar með upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í fjórða sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Arsenal - Swansea 1-2 1-0 Joel Campbell (15.), 1-1 Wayne Routledge (32.), 1-2 Ashley Williams (75.)Stoke - Newcastle 1-0 1-0 Xherdan Shaqiri (81.)West Ham - Tottenham 1-0 1-0 Michail Antonio (7.)Liverpool - Manchester City 3-0 1-0 Adam Lallana (34.), 2-0 James Milner (41.), 3-0 Roberto Firmino (57.),Manchester United - Watford 1-0 1-0 Juan Mata (83.) Enski boltinn Tengdar fréttir Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham átti möguleika á því að komast í toppsætið en tapaði á móti West Ham. Arsenal tapaði sínum leik á heimavelli á móti Swansea City og Manchester City steinlá 3-0 á móti Liverpool á Anfield. Leicester City er því áfram með þriggja forystu á toppnum eftir þetta ótrúlega kvöld sem sannaði enn á nú hvað þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni ætlar að vera ófyrirsjáanlegt.Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Tottenham á Upton Park þegar hann skoraði strax á sjöundu mínútu. Það reyndist vera eina mark leiksins og Tottenham klikkað á gullnu tækifæri á að komast á toppinn.Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmark Swansea á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum en Arsenal komst í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Ashley Williams skoraði sigurmarkið á 75. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu frá Gylfa.Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Manchester City í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley um síðustu helgi en City vann þá í vítakeppni. Liverpool vann báða deildarleiki liðanna í vetur og það með markatölunni 7-1. Liverpool fór aftur upp fyrir Chelsea og Evberton með þessum sigri og fór í raun alla leið upp á áttunda sætið. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri tryggði Stoke 1-0 sigur á Newcastle með marki níu mínútum fyrir leikslok en Stoke er fyrir vikið í sjöunda sæti deildarinnar.Juan Mata bar fyrirliðaband Manchester United í fyrsta skiptið og þakkaði fyrir það með því að skora sigurmarkið á móti Watford með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Manchester United komst þar með upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í fjórða sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Arsenal - Swansea 1-2 1-0 Joel Campbell (15.), 1-1 Wayne Routledge (32.), 1-2 Ashley Williams (75.)Stoke - Newcastle 1-0 1-0 Xherdan Shaqiri (81.)West Ham - Tottenham 1-0 1-0 Michail Antonio (7.)Liverpool - Manchester City 3-0 1-0 Adam Lallana (34.), 2-0 James Milner (41.), 3-0 Roberto Firmino (57.),Manchester United - Watford 1-0 1-0 Juan Mata (83.)
Enski boltinn Tengdar fréttir Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30
Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45
Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45