Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 12:00 Jamie Vardy vaknaði til lífsins og skoraði þrennu. vísir/getty Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina en þar vaknaði Leicester og Jamie Vardy til lífsins eftir vænan blund framan af leiktíð. Englandsmeistararnir unnu Manchester City, 4-2, þar sem Vardy skoraði þrennu. Chelsea er áfram á toppnum eftir níunda sigurinn í röð og þá vann Manchester United loksins fótboltaleik þegar liðið hafði betur gegn Tottenham, 1-0, eftir langa hrinu jafntefla. Enski landsliðsmaðurinn er leikmaður umferðarinnar í samantekt úrvalsdeildarinnar eins og sjá má hér að neðan en hver umferð er gerð upp á Vísi með myndböndum frá deildinni þar sem má sjá helstu tilþrif hverrar umferðar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantek frá fimmtándu umferðinni.Leikmaður umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Samantekt helgarinnar: Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina en þar vaknaði Leicester og Jamie Vardy til lífsins eftir vænan blund framan af leiktíð. Englandsmeistararnir unnu Manchester City, 4-2, þar sem Vardy skoraði þrennu. Chelsea er áfram á toppnum eftir níunda sigurinn í röð og þá vann Manchester United loksins fótboltaleik þegar liðið hafði betur gegn Tottenham, 1-0, eftir langa hrinu jafntefla. Enski landsliðsmaðurinn er leikmaður umferðarinnar í samantekt úrvalsdeildarinnar eins og sjá má hér að neðan en hver umferð er gerð upp á Vísi með myndböndum frá deildinni þar sem má sjá helstu tilþrif hverrar umferðar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantek frá fimmtándu umferðinni.Leikmaður umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Samantekt helgarinnar:
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30
Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30