Klopp baunar á Gary Neville: Hann er ekki góður að dæma leikmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 16:00 Klopp stendur þétt við bakið á markverði sínum. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15
Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00
Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15
Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15