Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2016 11:39 Árásin átti sér stað fyrir utan stúdentagarðanna við Sæmundargötu. Vísir/stöð 2 Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Félagsstofnun stúdenta sendi íbúum á görðunum tölvupóst í gær. Í honum var haft eftir lögreglu að mennirnir tengdust ekki stúdentagörðunum en Árni Þór kveðst ekki vita hvaðan stofnunin hafi þær upplýsingar. Sjálfur hafi hann ekki veitt þær en eftir því sem Vísir kemst næst er sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum. Árni Þór segist ekkert geta tjáð sig um það enda sé það aukaatriði í rannsókninni hvar viðkomandi búi.Báðir nemendur við Háskóla Íslands Enn á eftir að yfirheyra nokkur vitni og segir Árni að stefnt sé á að ljúka skýrslutökum í dag. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Það verður svo metið í dag eða á morgun hvort að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir meintum árásarmanni en það rennur út á morgun. Manninum sem stunginn var í bakið er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 líkt og hinn grunaði en mennirnir tveir eru félagar. Þeir eru báðir nemendur við Háskóla Íslands, hinn grunaði við lagadeild og sá sem fyrir árásinni varð við viðskipta-og hagfræðideild.Hvorugur komið við sögu lögreglu áður Samkvæmt heimildum fréttastofu snerist rifrildi mannanna um þriðja aðila en Árni Þór segist ekki geta tjáð sig um það. Þá vill hann hvorki upplýsa um það hvort að vopnið hafi fundist né hvort að árásarmaðurinn hafi játað. Hvorugur mannanna hefur komið við sögu lögreglu áður, að sögn Árna Þórs. „Það er ekki alltaf að menn eigi sögu. En málið er mjög alvarlegt. Það er ekki alltaf bundið við það að menn eigi einhvern feril. Þessir menn eiga ekki feril hjá lögreglu,“ segir Árni. Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira
Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Félagsstofnun stúdenta sendi íbúum á görðunum tölvupóst í gær. Í honum var haft eftir lögreglu að mennirnir tengdust ekki stúdentagörðunum en Árni Þór kveðst ekki vita hvaðan stofnunin hafi þær upplýsingar. Sjálfur hafi hann ekki veitt þær en eftir því sem Vísir kemst næst er sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum. Árni Þór segist ekkert geta tjáð sig um það enda sé það aukaatriði í rannsókninni hvar viðkomandi búi.Báðir nemendur við Háskóla Íslands Enn á eftir að yfirheyra nokkur vitni og segir Árni að stefnt sé á að ljúka skýrslutökum í dag. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Það verður svo metið í dag eða á morgun hvort að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir meintum árásarmanni en það rennur út á morgun. Manninum sem stunginn var í bakið er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 líkt og hinn grunaði en mennirnir tveir eru félagar. Þeir eru báðir nemendur við Háskóla Íslands, hinn grunaði við lagadeild og sá sem fyrir árásinni varð við viðskipta-og hagfræðideild.Hvorugur komið við sögu lögreglu áður Samkvæmt heimildum fréttastofu snerist rifrildi mannanna um þriðja aðila en Árni Þór segist ekki geta tjáð sig um það. Þá vill hann hvorki upplýsa um það hvort að vopnið hafi fundist né hvort að árásarmaðurinn hafi játað. Hvorugur mannanna hefur komið við sögu lögreglu áður, að sögn Árna Þórs. „Það er ekki alltaf að menn eigi sögu. En málið er mjög alvarlegt. Það er ekki alltaf bundið við það að menn eigi einhvern feril. Þessir menn eiga ekki feril hjá lögreglu,“ segir Árni.
Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira
„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00
Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20