Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:15 Aron fékk ekki treyju Ronaldo. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, þurfti að svara nokkrum spurningum um misheppnuð treyjuskipti sín og Cristiano Ronaldo, fyrirliða portúgalska landsliðsins. Þýska blaðið Bild lét lesa á varir Ronaldo og skrifaði blaðið frétt um að Ronaldo hefði sagt „who are you“ þegar okkar maður bað hann um treyjuna. Svo var ekki. „Hann sagði bara "inside", hitt er ekki satt. Það er bara orðrómur. Ég er ekkert að einbeita mér að þessu heldur undirbúa mig fyrir næsta leik. Ég læt ykkur um sögusagnirnar,“ sagði Aron Einar. „Ég er mikill United-maður og langaði því í treyjuna þar sem hann spilaði fyrir United. Meira var það ekki,“ sagði Aron Einar, en aðspurður við hvern hann myndi reyna að skipta á treyjum við eftir leikinn gegn Ungverjalandi svaraði fyrirliðinn: „Ég held ég láti það vera úr þessu.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Landsliðið komið til Marseille 17. júní 2016 12:45 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, þurfti að svara nokkrum spurningum um misheppnuð treyjuskipti sín og Cristiano Ronaldo, fyrirliða portúgalska landsliðsins. Þýska blaðið Bild lét lesa á varir Ronaldo og skrifaði blaðið frétt um að Ronaldo hefði sagt „who are you“ þegar okkar maður bað hann um treyjuna. Svo var ekki. „Hann sagði bara "inside", hitt er ekki satt. Það er bara orðrómur. Ég er ekkert að einbeita mér að þessu heldur undirbúa mig fyrir næsta leik. Ég læt ykkur um sögusagnirnar,“ sagði Aron Einar. „Ég er mikill United-maður og langaði því í treyjuna þar sem hann spilaði fyrir United. Meira var það ekki,“ sagði Aron Einar, en aðspurður við hvern hann myndi reyna að skipta á treyjum við eftir leikinn gegn Ungverjalandi svaraði fyrirliðinn: „Ég held ég láti það vera úr þessu.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Landsliðið komið til Marseille 17. júní 2016 12:45 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45