Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Atli ísleifsson skrifar 7. desember 2016 08:23 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu. Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu.
Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00
Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52