Gylfi ofar á lista en Coutinho, Hazard og Alexis Sánchez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson skorar á móti Arsenal á þessu tímabili. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. Gylfi sem skoraði mark Swansea City á móti Everton um helgina hefur alls náð 18 skotum á markið á leiktíðinni og er hann ofar en menn eins og Philippe Coutinho hjá Liverpool, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sánchez hjá Arsenal Helmingur skota Gylfa í fyrstu tólf umferðunum hafa hitt markið og hann er því duglegur að láta reyna á markverði mótherjanna. Þeir fjórir leikmenn sem eru fyrir ofan okkar mann eru þeir Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United, Sergio Agüero hjá Manchester City, Diego Costa hjá Chelsea og Romelu Lukaku hjá Everton. Umræddir fjórir eru einmitt fjórir af sjö markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabilinu.Flest skot sem hitta markið í ensku úrvalsdeildinni í vetur: 1. Zlatan Ibrahimovic, Manchester United 22 2. Sergio Agüero, Manchester City 20 2. Diego Costa Chelsea 20 4. Romelu Lukaku Everton 195. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 18 6. Philippe Coutinho, Liverpool 17 6. Eden Hazard, Chelsea 17 6. Theo Walcott, Arsenal 17 9. Roberto Firmino, Liverpool 16 10. Charlie Austin, Southampton 14 10. Alexis Sánchez, Arsenal 1448. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 6 Enski boltinn Tengdar fréttir Fær Gylfi einhverjar tilnefningar í valinu á besta marki Swansea? Næsti leikur Swansea City í ensku úrvalsdeildinni verður sá tvö hundraðasti hjá félaginu í efstu deild á Englandi. 24. október 2016 16:00 Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16. október 2016 08:00 Gylfi lagði upp mark í enn einu tapi Swansea Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 3-1 tapi fyrir Stoke City á Bet365 vellinum í lokaleik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31. október 2016 22:00 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Stjóri Gylfa: Verðum vonandi ekki að tala um fallbaráttu eftir nokkrar vikur Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, stýrir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í þriðja sinn á mánudaginn þegar liðið heimsækir Stoke á Britania. 28. október 2016 17:45 Gylfi skoraði en Swansea missti sigurinn úr höndunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu niður unnum leik gegn Everton í 1-1 jafntefli. 19. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. Gylfi sem skoraði mark Swansea City á móti Everton um helgina hefur alls náð 18 skotum á markið á leiktíðinni og er hann ofar en menn eins og Philippe Coutinho hjá Liverpool, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sánchez hjá Arsenal Helmingur skota Gylfa í fyrstu tólf umferðunum hafa hitt markið og hann er því duglegur að láta reyna á markverði mótherjanna. Þeir fjórir leikmenn sem eru fyrir ofan okkar mann eru þeir Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United, Sergio Agüero hjá Manchester City, Diego Costa hjá Chelsea og Romelu Lukaku hjá Everton. Umræddir fjórir eru einmitt fjórir af sjö markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabilinu.Flest skot sem hitta markið í ensku úrvalsdeildinni í vetur: 1. Zlatan Ibrahimovic, Manchester United 22 2. Sergio Agüero, Manchester City 20 2. Diego Costa Chelsea 20 4. Romelu Lukaku Everton 195. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 18 6. Philippe Coutinho, Liverpool 17 6. Eden Hazard, Chelsea 17 6. Theo Walcott, Arsenal 17 9. Roberto Firmino, Liverpool 16 10. Charlie Austin, Southampton 14 10. Alexis Sánchez, Arsenal 1448. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 6
Enski boltinn Tengdar fréttir Fær Gylfi einhverjar tilnefningar í valinu á besta marki Swansea? Næsti leikur Swansea City í ensku úrvalsdeildinni verður sá tvö hundraðasti hjá félaginu í efstu deild á Englandi. 24. október 2016 16:00 Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16. október 2016 08:00 Gylfi lagði upp mark í enn einu tapi Swansea Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 3-1 tapi fyrir Stoke City á Bet365 vellinum í lokaleik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31. október 2016 22:00 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Stjóri Gylfa: Verðum vonandi ekki að tala um fallbaráttu eftir nokkrar vikur Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, stýrir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í þriðja sinn á mánudaginn þegar liðið heimsækir Stoke á Britania. 28. október 2016 17:45 Gylfi skoraði en Swansea missti sigurinn úr höndunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu niður unnum leik gegn Everton í 1-1 jafntefli. 19. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Fær Gylfi einhverjar tilnefningar í valinu á besta marki Swansea? Næsti leikur Swansea City í ensku úrvalsdeildinni verður sá tvö hundraðasti hjá félaginu í efstu deild á Englandi. 24. október 2016 16:00
Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16. október 2016 08:00
Gylfi lagði upp mark í enn einu tapi Swansea Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 3-1 tapi fyrir Stoke City á Bet365 vellinum í lokaleik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31. október 2016 22:00
Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03
Stjóri Gylfa: Verðum vonandi ekki að tala um fallbaráttu eftir nokkrar vikur Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, stýrir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í þriðja sinn á mánudaginn þegar liðið heimsækir Stoke á Britania. 28. október 2016 17:45
Gylfi skoraði en Swansea missti sigurinn úr höndunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu niður unnum leik gegn Everton í 1-1 jafntefli. 19. nóvember 2016 17:00