Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 10:30 Ólafur Jóhannsson nennti ekki að svara þessum spurningum í gær. vísir/stefán Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn