Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 11:30 Veldu nú þann sem að þér þykir bestur. vísir/afp Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00
Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00
Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00