Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Jürgen Klopp er ekki búinn að tapa síðan í annarri umferð. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi ekki tala of mikið um titilmöguleika liðsins eftir að það valtaði yfir Watford, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er á toppnum í deildinni þegar hlé verður nú gert á henni vegna landsleikjaviku. Liverpool hefur ekki verið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í rúm tvö ár eða síðan liðið var hársbreidd frá því að vinna hana á vormánuðum 2014 með Luis Suárez með sinn besta mann. Allir Liverpool-menn þekkja þá sorgarsögu; Steven Gerrard rann og draumurinn dó gegn Crystal Palace. „Ég veit að allskonar hlutir gerðust hérna fyrir tveimur árum þegar liðið var nálægt þessu en þetta er ekki liðið fyrir tveimur árum. Þetta er heldur ekki liðið fyrir 25 árum. Við erum algjörlega nýtt lið og höldum okkur ísköldum. Við erum í frábærri stöðu en ekkert meira en það,“ sagði Klopp við fréttamenn eftir leikinn. Þjóðverjinn sagði að engin pressa væri á liðinu eftir aðeins ellefu leiki en það er með eins stigs forskot á Chelsea. Manchester City og Arsenal eru svo með 24 stig, tveimur stigum á eftir lærisveinum Klopps. „Við töluðum ekki einu orði um möguleikann að komast á toppinn. Fyrir mér er miklu mikilvægara að við lítum út eins og lið sem getur unnið leiki. Þegar ég kom hingað bað ég um þolinmæði og trú. Það er ekki hægt að biðja um eitthvað öryggi eftir ellefu leiki. Það er bara ekki í boði,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi ekki tala of mikið um titilmöguleika liðsins eftir að það valtaði yfir Watford, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er á toppnum í deildinni þegar hlé verður nú gert á henni vegna landsleikjaviku. Liverpool hefur ekki verið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í rúm tvö ár eða síðan liðið var hársbreidd frá því að vinna hana á vormánuðum 2014 með Luis Suárez með sinn besta mann. Allir Liverpool-menn þekkja þá sorgarsögu; Steven Gerrard rann og draumurinn dó gegn Crystal Palace. „Ég veit að allskonar hlutir gerðust hérna fyrir tveimur árum þegar liðið var nálægt þessu en þetta er ekki liðið fyrir tveimur árum. Þetta er heldur ekki liðið fyrir 25 árum. Við erum algjörlega nýtt lið og höldum okkur ísköldum. Við erum í frábærri stöðu en ekkert meira en það,“ sagði Klopp við fréttamenn eftir leikinn. Þjóðverjinn sagði að engin pressa væri á liðinu eftir aðeins ellefu leiki en það er með eins stigs forskot á Chelsea. Manchester City og Arsenal eru svo með 24 stig, tveimur stigum á eftir lærisveinum Klopps. „Við töluðum ekki einu orði um möguleikann að komast á toppinn. Fyrir mér er miklu mikilvægara að við lítum út eins og lið sem getur unnið leiki. Þegar ég kom hingað bað ég um þolinmæði og trú. Það er ekki hægt að biðja um eitthvað öryggi eftir ellefu leiki. Það er bara ekki í boði,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00
Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00