Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Jürgen Klopp er ekki búinn að tapa síðan í annarri umferð. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi ekki tala of mikið um titilmöguleika liðsins eftir að það valtaði yfir Watford, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er á toppnum í deildinni þegar hlé verður nú gert á henni vegna landsleikjaviku. Liverpool hefur ekki verið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í rúm tvö ár eða síðan liðið var hársbreidd frá því að vinna hana á vormánuðum 2014 með Luis Suárez með sinn besta mann. Allir Liverpool-menn þekkja þá sorgarsögu; Steven Gerrard rann og draumurinn dó gegn Crystal Palace. „Ég veit að allskonar hlutir gerðust hérna fyrir tveimur árum þegar liðið var nálægt þessu en þetta er ekki liðið fyrir tveimur árum. Þetta er heldur ekki liðið fyrir 25 árum. Við erum algjörlega nýtt lið og höldum okkur ísköldum. Við erum í frábærri stöðu en ekkert meira en það,“ sagði Klopp við fréttamenn eftir leikinn. Þjóðverjinn sagði að engin pressa væri á liðinu eftir aðeins ellefu leiki en það er með eins stigs forskot á Chelsea. Manchester City og Arsenal eru svo með 24 stig, tveimur stigum á eftir lærisveinum Klopps. „Við töluðum ekki einu orði um möguleikann að komast á toppinn. Fyrir mér er miklu mikilvægara að við lítum út eins og lið sem getur unnið leiki. Þegar ég kom hingað bað ég um þolinmæði og trú. Það er ekki hægt að biðja um eitthvað öryggi eftir ellefu leiki. Það er bara ekki í boði,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi ekki tala of mikið um titilmöguleika liðsins eftir að það valtaði yfir Watford, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er á toppnum í deildinni þegar hlé verður nú gert á henni vegna landsleikjaviku. Liverpool hefur ekki verið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í rúm tvö ár eða síðan liðið var hársbreidd frá því að vinna hana á vormánuðum 2014 með Luis Suárez með sinn besta mann. Allir Liverpool-menn þekkja þá sorgarsögu; Steven Gerrard rann og draumurinn dó gegn Crystal Palace. „Ég veit að allskonar hlutir gerðust hérna fyrir tveimur árum þegar liðið var nálægt þessu en þetta er ekki liðið fyrir tveimur árum. Þetta er heldur ekki liðið fyrir 25 árum. Við erum algjörlega nýtt lið og höldum okkur ísköldum. Við erum í frábærri stöðu en ekkert meira en það,“ sagði Klopp við fréttamenn eftir leikinn. Þjóðverjinn sagði að engin pressa væri á liðinu eftir aðeins ellefu leiki en það er með eins stigs forskot á Chelsea. Manchester City og Arsenal eru svo með 24 stig, tveimur stigum á eftir lærisveinum Klopps. „Við töluðum ekki einu orði um möguleikann að komast á toppinn. Fyrir mér er miklu mikilvægara að við lítum út eins og lið sem getur unnið leiki. Þegar ég kom hingað bað ég um þolinmæði og trú. Það er ekki hægt að biðja um eitthvað öryggi eftir ellefu leiki. Það er bara ekki í boði,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00
Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00