Manntjón á Miðjarðarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 12:57 Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Vísir/Getty Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir. Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira
Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir.
Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47
Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30
Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00