Talið að Zikaveiru faraldurinn hafi náð hámarki Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 21:13 Börn sem fæðast af sýktum mæðrum eiga það til að vera með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísir/Getty Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið. Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45
Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06
Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30
„Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30