Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 12:37 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur nú framlengt heimild lögreglu til að halda grunuðum brotamönnum í varðhaldi án ákæru, úr einni viku í þrjátíu daga. Þetta gerir forsetinn í skjóli yfirlýsts neyðarástands í landinu, sem tók gildi nú fyrir helgi og veitir honum og ríkisstjórninni heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. Forsetinn hefur einnig fyrirskipað að eitt þúsund einkaskólum verði lokað og tólf hundruð félagasamtök lögð niður vegna gruns um tengsl þeirra við klerkinn Fethullah Gülen sem er í sjálfsskipaðri útlegðí Bandaríkjunum. Tyrklandsstjórn sakar Gülen um að standa að baki misheppnaðri valdatilraun í landinu fyrr í mánuðinum. Að minnsta kosti 60 þúsund opinberum starfsmönnum hefur veriðýmist vísað frá störfum eða þeir handteknir í hreinsunum Tyrklandsforseta. Rúmur helmingur þessa hóps tilheyrir menntastétt, það er kennarar, háskólaprófessorar og starfsmenn menntamálaráðuneytisins. Fimmtán háskólum hefur einnig verið lokað. Una Sighvatsdóttir fréttamaður er í Istanbúl og verður með innslag í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Tengdar fréttir Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur nú framlengt heimild lögreglu til að halda grunuðum brotamönnum í varðhaldi án ákæru, úr einni viku í þrjátíu daga. Þetta gerir forsetinn í skjóli yfirlýsts neyðarástands í landinu, sem tók gildi nú fyrir helgi og veitir honum og ríkisstjórninni heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. Forsetinn hefur einnig fyrirskipað að eitt þúsund einkaskólum verði lokað og tólf hundruð félagasamtök lögð niður vegna gruns um tengsl þeirra við klerkinn Fethullah Gülen sem er í sjálfsskipaðri útlegðí Bandaríkjunum. Tyrklandsstjórn sakar Gülen um að standa að baki misheppnaðri valdatilraun í landinu fyrr í mánuðinum. Að minnsta kosti 60 þúsund opinberum starfsmönnum hefur veriðýmist vísað frá störfum eða þeir handteknir í hreinsunum Tyrklandsforseta. Rúmur helmingur þessa hóps tilheyrir menntastétt, það er kennarar, háskólaprófessorar og starfsmenn menntamálaráðuneytisins. Fimmtán háskólum hefur einnig verið lokað. Una Sighvatsdóttir fréttamaður er í Istanbúl og verður með innslag í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.
Tengdar fréttir Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00
Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53
Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31