Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2016 14:53 Mehmet Simsek, varaforsætisráðherra Tyrklands. Vísir/Getty Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28