Elon Musk ætlar að senda 100 manns til Mars á 80 dögum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 20:49 Frumkvöðullinn Elon Musk kynnti í dag áætlanir Space X um mannaðar ferðir til Mars. Vísir Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09