Ætla að endurvekja geirfuglinn: „Væri stórkostlegt ef okkur tekst það“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 11:56 Bandarískir vísindamenn stefna ótrauðir á að endurvekja hinn ófleyga en fornfræga geirfugl til lífsins. Vísir/Getty Hópur vísindamanna stefnir nú að því að endurvekja geirfuglinn sem varð útdauður á 19. öld. Ætlunin er að blanda saman erfðaefnum geirfuglsins við sinn nánasta ættinga, álkuna. Takist þetta mun geirfuglinn svamla um Atlantshafið á ný.Það er bandaríska rannsóknarstofnunin Revive & Restore sem stendur að baki verkefninu og telja forsvarsmenn þess það vel hægt að endurvekja geirfuglinn og smám saman kynna hann fyrir sínum gömlu heimkynjum í norður-Atlantshafi Sækja á erfðefni úr geirfuglinum úr líffærum eða steingervingum sem varðveist hafa en talið er að áttatíu uppstoppuð eintök séu til, þar á meðal á Náttúrufræðistofnun Íslands eintak af geirfuglinum sem var keypt á uppboði á Sothebys eftir söfnun hér á landi.Líkan af geirfuglinumVísir.Para á erfðaefnið við álkuna en ýmislegt er þó eftir takist það. Geirfuglinn var mjög stór fugl, rúmir 70 sentímetrar á lengd og langstærsti fuglinn í ættinni svartfuglaætt. Hafa vísindamennirnir séð fyrir sér að koma frjóvguðum erfðavísum fyrir í gæsum sem henti vel til þess að verpa geirfuglseggjum. Matt Ridley, vísindamaður, sem kemur að verkefninu segir að takist ætlunarverkið verði það mikill áfangi en geirfuglinn hafi verið einn örfárra fugla á norðurhveli jarðar sem ekki gat flogið. „Það væri stórkostlegt ef okkur tekst það,“ segir Ridley en markmiðið er að koma fuglinum fyrir á eyjunni Farnes undan ströndum BretlandseyjaEn er þetta hægt?„Já, það er fræðilega mögulegt og það er líklega tæknilega mögulegt þó að menn hafi ekki reist til lífs útdauðar dýrategundir,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann var spurður að því árið 2011 hvort mögulegt væri að endurvekja geirfuglinn. Talið er að geirfuglar hafi verið margar milljónir áður en menn fóru að veiða hann í stórum stíl. Voru síðustu geirfuglarnir veiddir í Eldey 4. júní 1844 þegar þrír íslenskir sjómenn voru beðnir um að safna nokkrum eintökum fyrir danskan náttúrugripasafnara. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Hópur vísindamanna stefnir nú að því að endurvekja geirfuglinn sem varð útdauður á 19. öld. Ætlunin er að blanda saman erfðaefnum geirfuglsins við sinn nánasta ættinga, álkuna. Takist þetta mun geirfuglinn svamla um Atlantshafið á ný.Það er bandaríska rannsóknarstofnunin Revive & Restore sem stendur að baki verkefninu og telja forsvarsmenn þess það vel hægt að endurvekja geirfuglinn og smám saman kynna hann fyrir sínum gömlu heimkynjum í norður-Atlantshafi Sækja á erfðefni úr geirfuglinum úr líffærum eða steingervingum sem varðveist hafa en talið er að áttatíu uppstoppuð eintök séu til, þar á meðal á Náttúrufræðistofnun Íslands eintak af geirfuglinum sem var keypt á uppboði á Sothebys eftir söfnun hér á landi.Líkan af geirfuglinumVísir.Para á erfðaefnið við álkuna en ýmislegt er þó eftir takist það. Geirfuglinn var mjög stór fugl, rúmir 70 sentímetrar á lengd og langstærsti fuglinn í ættinni svartfuglaætt. Hafa vísindamennirnir séð fyrir sér að koma frjóvguðum erfðavísum fyrir í gæsum sem henti vel til þess að verpa geirfuglseggjum. Matt Ridley, vísindamaður, sem kemur að verkefninu segir að takist ætlunarverkið verði það mikill áfangi en geirfuglinn hafi verið einn örfárra fugla á norðurhveli jarðar sem ekki gat flogið. „Það væri stórkostlegt ef okkur tekst það,“ segir Ridley en markmiðið er að koma fuglinum fyrir á eyjunni Farnes undan ströndum BretlandseyjaEn er þetta hægt?„Já, það er fræðilega mögulegt og það er líklega tæknilega mögulegt þó að menn hafi ekki reist til lífs útdauðar dýrategundir,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann var spurður að því árið 2011 hvort mögulegt væri að endurvekja geirfuglinn. Talið er að geirfuglar hafi verið margar milljónir áður en menn fóru að veiða hann í stórum stíl. Voru síðustu geirfuglarnir veiddir í Eldey 4. júní 1844 þegar þrír íslenskir sjómenn voru beðnir um að safna nokkrum eintökum fyrir danskan náttúrugripasafnara.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira