Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:53 Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. vísir/stefán Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu
Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira