X16 Norðaustur

Áberandi meira um útstrikanir í Norðausturkjördæmi en vanalega
Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir. Eitthvað hafi þó verið um útstrikanir hjá öllum flokkum.

Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent.

Sigmundur Davíð neitaði að tjá sig um fyrstu tölur
Framsóknarflokkurinn tapar um tuttugu prósentum miðað við fyrstu tölur.

Kosningar 2016: Tölur úr Norðausturkjördæmi
Fylgstu með tölunum á gagnvirku korti.

Formaður kjörstjórnar í Norðausturkjördæmi: "Lítur vel út með færðina“
Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, segir að yfirkjörstjórn njóti dyggrar aðstoðar lögreglunnar við að koma kjörseðlum í kjördæminu til Akureyrar.

Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri
Snjór tók á móti Akureyringum í morgun.

„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun.

Þyrlan ræst út til að tryggja að Grímseyingar geti kosið
Illa hefur gengið að koma kjörgögnum til Bjarna Magnússonar, fyrrum hreppstjóra í Grímsey, sem hefur haldið utan um framkvæmd kosninga í eynni frá 1969.

Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið.

Allir frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi
260 eru í framboði fyrir 10 flokka í Suðvesturkjördæmi.

Allir frambjóðendur Norðausturkjördæmis
Alls eru 160 í framboði fyrir 10 framboð.

Framsókn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi
Framsóknarflokkurinn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi samkvæmt nýjustu könnun fréttastofu. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum.

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi
Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.

Áhyggjufullt ævikvöld
Þeir sem síst skyldu, hluti eldri borgara sem nálgast starfslok, er einn þeirra hópa samfélagsins sem kvíðir komandi degi vegna krappra kjara og óboðlegra eftirlauna.

Dögun tilkynnir efstu sæti á listum sínum í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi
Sigurður Eiríksson ráðgjafi og Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits norðurlands vestra, leiða lista flokksins.

Svar við spurningu Kára Stefánssonar
Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga.

Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð
Metur stöðu Sigurðs Inga góða

Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér
Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum.

Útsvarskempa leiðir lista Alþýðufylkingarinnar
Þorsteinn Bergsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum í haust.

Sigríður: „Konunum ekki úthýst á grundvelli kynferðis“
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokksmenn hafa kosið einstaklinga sem eru þeim sammála, ekki vegna kynferðis.

Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll
Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.

Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi
Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni
Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs.

Ljóst hverjir skipa sex efstu sætin á lista sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mun leiða lista sjálfstæðismanna.

Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur
Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista.

Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð
Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu.

Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti
Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi.

Benedikt býður sig fram í Norðausturkjördæmi
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Norðausturkjördæmis í komandi þingkosningum.

"Ekki hægt að ætlast til þess í lýðræðisfyrirkomulagi að allir séu sáttir við alla“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vonast til þess að flokkurinn treysti sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa.

Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm
Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi.