Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:24 Þróttur vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26