Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 18:22 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32