Breskir skopmyndateiknarar hæðast að dönskum stjórnvöldum Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 14:13 Lars Løkke Rasmussen er forsætisráðherra Danmerkur. Vísir/AFP Skopmyndateiknarar hæðast að danska forsætisráðherranum og stjórnarflokknum í bresku blöðunum Guardian og Independent í morgun. Ástæðan eru umdeild lög um flóttafólk sem þingið samþykkti í morgun. Lögin heimila fulltrúum danskra yfirvalda að gera verðmætar eignir flóttafólks upptækar til að fjármagna uppihald. Steve Bell, teiknari Guardian, teiknar forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen í búningi sem minnir á nasistabúning og er hann umkringdur legókubbum og svíni. Á myndinni stendur svo: „Venstre – líklegast heimskasti stjórnmálaflokkur í heimi“. Teiknari Independent velur að teikna Litlu hafmeyjuna sem þakin er skartgripum, sem er þá vísun í að lögin heimili yfirvöldum að gera verðmæta skartgripi flóttamanna upptæka. Sjá má myndirnar að neðan.Steve Bell on Denmark seizing refugees' assets – cartoon https://t.co/D7tJKfK63g pic.twitter.com/fsGx6dHxSI— The Guardian (@guardian) January 26, 2016 As expected,Danish parliament has passed anti-refugee laws, incl seizing valuables and delaying family reunification https://t.co/mWlGp6eI5y— Lizzie Dearden (@lizziedearden) January 26, 2016 Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Skopmyndateiknarar hæðast að danska forsætisráðherranum og stjórnarflokknum í bresku blöðunum Guardian og Independent í morgun. Ástæðan eru umdeild lög um flóttafólk sem þingið samþykkti í morgun. Lögin heimila fulltrúum danskra yfirvalda að gera verðmætar eignir flóttafólks upptækar til að fjármagna uppihald. Steve Bell, teiknari Guardian, teiknar forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen í búningi sem minnir á nasistabúning og er hann umkringdur legókubbum og svíni. Á myndinni stendur svo: „Venstre – líklegast heimskasti stjórnmálaflokkur í heimi“. Teiknari Independent velur að teikna Litlu hafmeyjuna sem þakin er skartgripum, sem er þá vísun í að lögin heimili yfirvöldum að gera verðmæta skartgripi flóttamanna upptæka. Sjá má myndirnar að neðan.Steve Bell on Denmark seizing refugees' assets – cartoon https://t.co/D7tJKfK63g pic.twitter.com/fsGx6dHxSI— The Guardian (@guardian) January 26, 2016 As expected,Danish parliament has passed anti-refugee laws, incl seizing valuables and delaying family reunification https://t.co/mWlGp6eI5y— Lizzie Dearden (@lizziedearden) January 26, 2016
Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila