Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. júní 2016 07:00 Víða hefur fórnarlamba árásarinnar verið minnst. Nordicphotos/AFP Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 49 féllu í árásinni og 53 særðust, þar af eru sex enn í lífshættu. Frá þessu greinir Reuters. Samkvæmt heimildum Reuters og Fox News hyggjast saksóknararnir ákæra Salman fyrir að vera vitorðsmaður að 49 morðum og 53 morðtilraunum. Salman hefur verið yfirheyrð en ekki handtekin. Angus King, meðlimur öryggisnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali á CNN að það liti út fyrir að Salman hafi vitað af áformum Mateen. „Hún gegnir mikilvægu hlutverki í rannsókninni og virðist ætla að vera samvinnuþýð. Hún gæti gefið okkur verðmætar upplýsingar,“ sagði King. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á þriðjudag að Salman hafði farið með Mateen að kaupa skotfæri sem og á skemmtistaðinn Pulse þegar hann vildi rannsaka staðinn. Sama dag sagði hún í viðtali við NBC að hún hefði reynt að tala Mateen til og fá hann til að hætta við. Heimildarmenn CNN innan rannsóknarlögreglunnar í Orlando segja Mateen hafa notað spjallborð á netinu fyrir samkynhneigða, en flest fórnarlamba hans voru samkynhneigð. Þó segjast þeir ekki vissir hvort það hafi verið vegna þess að hann hafi sjálfur verið samkynhneigður eða til þess að rannsaka möguleg fórnarlömb. Nokkrir fastagesta Pulse hafa einnig komið fram og sagst hafa séð Mateen margsinnis inni á staðnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 16. júní. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 49 féllu í árásinni og 53 særðust, þar af eru sex enn í lífshættu. Frá þessu greinir Reuters. Samkvæmt heimildum Reuters og Fox News hyggjast saksóknararnir ákæra Salman fyrir að vera vitorðsmaður að 49 morðum og 53 morðtilraunum. Salman hefur verið yfirheyrð en ekki handtekin. Angus King, meðlimur öryggisnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali á CNN að það liti út fyrir að Salman hafi vitað af áformum Mateen. „Hún gegnir mikilvægu hlutverki í rannsókninni og virðist ætla að vera samvinnuþýð. Hún gæti gefið okkur verðmætar upplýsingar,“ sagði King. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á þriðjudag að Salman hafði farið með Mateen að kaupa skotfæri sem og á skemmtistaðinn Pulse þegar hann vildi rannsaka staðinn. Sama dag sagði hún í viðtali við NBC að hún hefði reynt að tala Mateen til og fá hann til að hætta við. Heimildarmenn CNN innan rannsóknarlögreglunnar í Orlando segja Mateen hafa notað spjallborð á netinu fyrir samkynhneigða, en flest fórnarlamba hans voru samkynhneigð. Þó segjast þeir ekki vissir hvort það hafi verið vegna þess að hann hafi sjálfur verið samkynhneigður eða til þess að rannsaka möguleg fórnarlömb. Nokkrir fastagesta Pulse hafa einnig komið fram og sagst hafa séð Mateen margsinnis inni á staðnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 16. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“