Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 10:26 Íslensku strákarnir að taka Víkingaklappið á EM. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira