Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 10:26 Íslensku strákarnir að taka Víkingaklappið á EM. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira