Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 09:45 Marco Russ fékk slæmar fréttir í gær. Vísir/Getty Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn