Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 11:15 Þetta er náttúrlega hætt að vera fyndið. Vísir/Getty Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45
Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45