Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 13:07 Sjúklingar þurfa að liggja á göngum og kaffistofum spítalans. Myndir/Tómas Guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira