Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 13:07 Sjúklingar þurfa að liggja á göngum og kaffistofum spítalans. Myndir/Tómas Guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira