Aguero á leið í fjögurra leikja bann | Snýr aftur á Anfield Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. desember 2016 18:03 Aguero fékk reisupassann í dag. Vísir/getty Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag. Aguero var dæmdur í þriggja leikja bann í september eftir að myndbandsupptökur sýndu hann gefa Winston Reid, miðverði West Ham, olnbogaskot í leik liðanna. Missti hann meðal annars af nágrannaslagnum gegn Manchester United.Sjá einnig:Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð Aguero var vísað af velli í uppbótartíma í dag fyrir ljótt brot á brasilíska miðverðinum David Luiz en dómarinn missti tökin á leikmönnum við það og var Fernandinho einnig vísað af velli vegna háttsemi sinnar eftir brotið. Þar sem þetta er í annað skiptið sem Aguero er dæmdur í bann má hann eiga von á einum auka leik í banni en hann missir af leikjum gegn Leicester, Watford, Arsenal og Hull. Snýr hann því aftur í fyrsta lagi á Anfield á gamlársdag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik. 3. desember 2016 15:30 Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag. Aguero var dæmdur í þriggja leikja bann í september eftir að myndbandsupptökur sýndu hann gefa Winston Reid, miðverði West Ham, olnbogaskot í leik liðanna. Missti hann meðal annars af nágrannaslagnum gegn Manchester United.Sjá einnig:Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð Aguero var vísað af velli í uppbótartíma í dag fyrir ljótt brot á brasilíska miðverðinum David Luiz en dómarinn missti tökin á leikmönnum við það og var Fernandinho einnig vísað af velli vegna háttsemi sinnar eftir brotið. Þar sem þetta er í annað skiptið sem Aguero er dæmdur í bann má hann eiga von á einum auka leik í banni en hann missir af leikjum gegn Leicester, Watford, Arsenal og Hull. Snýr hann því aftur í fyrsta lagi á Anfield á gamlársdag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik. 3. desember 2016 15:30 Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik. 3. desember 2016 15:30
Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30