Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2016 12:00 Það sauð allt upp úr í toppslag Manchester City og Chelsea. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og skondnustu atvikin. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Sunderland úr fallsæti og loksins vann Crystal Palace | Úrslit dagsins | Sjáðu mörkin Sunderland komst úr fallsæti og West Brom er komið upp fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2016 17:15 Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. 3. desember 2016 19:15 Gylfi og félagar kjöldregnir af Tottenham | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson vill sjálfsagt gleyma endurkomu sinni á White Hart Lane sem allra fyrst. 3. desember 2016 17:00 Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5. desember 2016 21:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4. desember 2016 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og skondnustu atvikin. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Sunderland úr fallsæti og loksins vann Crystal Palace | Úrslit dagsins | Sjáðu mörkin Sunderland komst úr fallsæti og West Brom er komið upp fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2016 17:15 Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. 3. desember 2016 19:15 Gylfi og félagar kjöldregnir af Tottenham | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson vill sjálfsagt gleyma endurkomu sinni á White Hart Lane sem allra fyrst. 3. desember 2016 17:00 Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5. desember 2016 21:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4. desember 2016 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3. desember 2016 14:30
Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45
Sunderland úr fallsæti og loksins vann Crystal Palace | Úrslit dagsins | Sjáðu mörkin Sunderland komst úr fallsæti og West Brom er komið upp fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2016 17:15
Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. 3. desember 2016 19:15
Gylfi og félagar kjöldregnir af Tottenham | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson vill sjálfsagt gleyma endurkomu sinni á White Hart Lane sem allra fyrst. 3. desember 2016 17:00
Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5. desember 2016 21:45
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15
Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4. desember 2016 10:00