Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 22:30 Jordan Henderson tekur líka hornspyrnur fyrir Liverpool. Vísir/Getty Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222 Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30