Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 22:30 Jordan Henderson tekur líka hornspyrnur fyrir Liverpool. Vísir/Getty Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222 Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30