Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 22:30 Jordan Henderson tekur líka hornspyrnur fyrir Liverpool. Vísir/Getty Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222 Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30