Klopp: Það má enginn slaka á enda höfum við ekki unnið neitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 19:00 Jürgen Klopp er vongóður um að halda Coutinho. vísir/getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé engin ástæða til að slaka á. Muni einhver leikmaður gefa eftir verði sá hinn sami settur úr liðinu. Liverpool var á toppi deildarinnar fyrir síðustu umferð en missti það til Chelsea eftir að hafa gert markalaust jafntefli við Southampton um helgina. Liverpool hefur ekki unnið enska meistaratitilinn síðan 1990 en Klopp segir að það sé algjörlega ótímabært að fagna einhvejrum árangri nú. „Ef einhver telur ástæðu til þess að fagna því að vera á toppnum í nóvember þá mun hann ekki spila í desember,“ sagði Klopp við enska fjölmiðla. „En slíkt gerist vanalega ekki. Leikmennirnir eru í þessari stöðu vegna þess að þeir eru með góða skapgerð. Velgengni kemur þeim ekki á óvart, hvort sem er þeirra eigin velgengni eða velgengni liðsins.“ „En um leið og maður fer ekki með velgengni eins og atvinnumaður þá á maður við vandamál að stríða.“ Liverpool mætir Sunderland um helgina en síðarnefnda liðið hefur verið við botn deildarinnar í haust en þó unnið síðustu tvo leiki sína. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Framtíð Coutinho liggur hjá Liverpool Þýski stjórinn þykist viss um að Philippe Coutinho verðir áfram í herbúðum Liverpool þrátt fyrir orðróm um áhuga Barcelona. 17. nóvember 2016 16:30 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé engin ástæða til að slaka á. Muni einhver leikmaður gefa eftir verði sá hinn sami settur úr liðinu. Liverpool var á toppi deildarinnar fyrir síðustu umferð en missti það til Chelsea eftir að hafa gert markalaust jafntefli við Southampton um helgina. Liverpool hefur ekki unnið enska meistaratitilinn síðan 1990 en Klopp segir að það sé algjörlega ótímabært að fagna einhvejrum árangri nú. „Ef einhver telur ástæðu til þess að fagna því að vera á toppnum í nóvember þá mun hann ekki spila í desember,“ sagði Klopp við enska fjölmiðla. „En slíkt gerist vanalega ekki. Leikmennirnir eru í þessari stöðu vegna þess að þeir eru með góða skapgerð. Velgengni kemur þeim ekki á óvart, hvort sem er þeirra eigin velgengni eða velgengni liðsins.“ „En um leið og maður fer ekki með velgengni eins og atvinnumaður þá á maður við vandamál að stríða.“ Liverpool mætir Sunderland um helgina en síðarnefnda liðið hefur verið við botn deildarinnar í haust en þó unnið síðustu tvo leiki sína.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Framtíð Coutinho liggur hjá Liverpool Þýski stjórinn þykist viss um að Philippe Coutinho verðir áfram í herbúðum Liverpool þrátt fyrir orðróm um áhuga Barcelona. 17. nóvember 2016 16:30 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Klopp: Framtíð Coutinho liggur hjá Liverpool Þýski stjórinn þykist viss um að Philippe Coutinho verðir áfram í herbúðum Liverpool þrátt fyrir orðróm um áhuga Barcelona. 17. nóvember 2016 16:30
Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45
Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30