Henrik Larsson hættur eftir að stuðningsmennirnir réðust á son hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 07:30 Feðgarnir Henrik og Jordan Larsson ganga hér af velli eftir leikinn umrædda. Vísir/EPA Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. 23 ára vera Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni endaði á sunnudaginn þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Halmstad og féll úr deildinni. Það var ekki nóg með að Henrik Larsson færi lið Helsingborg-liðið niður um deild heldur var einnig ráðist á soninn hans eftir leikinn. Jordan Larsson er 19 ára sonur Henrik Larsson lenti í grímuklæddum og öskureiðum stuðningsmönnum eftir leikinn og skipti þá engu að strákurinn hafi skorað í leiknum. Áhorfendurnir rifu af honum treyjuna og virtust vera að tjá óánægðu sína með feðgana á táknrænan en um leið óásættanlegan hátt. Hinn 45 ára gamli Henrik Larsson reyndi að koma drengnum til bjargar en varð þá einnig fyrir barðinu á þessum ósáttu stuðningsmönnum. Henrik var óhræddur við að setja pressu á soninn með því að skýra hann eftir NBA-körfuboltahetjunni Michael Jordan en strákurinn var byrjaður að spila hjá Helsingborg áður en pabbi hans varð þjálfari liðsins. Henrik Larsson, lék á sínum tíma fyrir lið Feyenoord, Celtic, Barcelona og Manchester United, en hann sló fyrst í gegn Helsingborgs IF þar sem hann skoraði 50 mörk í 56 leikjum frá 1992 til 1993. Henrik Larsson er fæddur í Helsingborg og ein allra stærsta íþróttastjarna borgarinnar en það hjálpaði lítið þegar þú ert búinn að fara með liðið niður. Henrik Larsson stýrði Helsingborg-liðinu frá 1. janúar 2015 og undir hans stjórn vann liðið 22 af 68 leikjum sínum en tapaði 34. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Sjá meira
Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. 23 ára vera Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni endaði á sunnudaginn þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Halmstad og féll úr deildinni. Það var ekki nóg með að Henrik Larsson færi lið Helsingborg-liðið niður um deild heldur var einnig ráðist á soninn hans eftir leikinn. Jordan Larsson er 19 ára sonur Henrik Larsson lenti í grímuklæddum og öskureiðum stuðningsmönnum eftir leikinn og skipti þá engu að strákurinn hafi skorað í leiknum. Áhorfendurnir rifu af honum treyjuna og virtust vera að tjá óánægðu sína með feðgana á táknrænan en um leið óásættanlegan hátt. Hinn 45 ára gamli Henrik Larsson reyndi að koma drengnum til bjargar en varð þá einnig fyrir barðinu á þessum ósáttu stuðningsmönnum. Henrik var óhræddur við að setja pressu á soninn með því að skýra hann eftir NBA-körfuboltahetjunni Michael Jordan en strákurinn var byrjaður að spila hjá Helsingborg áður en pabbi hans varð þjálfari liðsins. Henrik Larsson, lék á sínum tíma fyrir lið Feyenoord, Celtic, Barcelona og Manchester United, en hann sló fyrst í gegn Helsingborgs IF þar sem hann skoraði 50 mörk í 56 leikjum frá 1992 til 1993. Henrik Larsson er fæddur í Helsingborg og ein allra stærsta íþróttastjarna borgarinnar en það hjálpaði lítið þegar þú ert búinn að fara með liðið niður. Henrik Larsson stýrði Helsingborg-liðinu frá 1. janúar 2015 og undir hans stjórn vann liðið 22 af 68 leikjum sínum en tapaði 34.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Sjá meira