Afskrifuðu Carlsen sem bjargaði sér fyrir horn á ótrúlegan hátt Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 11:29 Magnus Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Vísir/AFP Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is. Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is.
Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55