Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2016 22:10 Woodburn fagnaði vel og innilega eftir að hafa þrumað boltanum upp í þaknetið á marki Leeds. vísir/getty Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. Þessi efnilegi Walesverji, sem varð 17 ára 15. október síðastliðinn, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sunderland á laugardaginn. Woodburn fékk annað tækifæri gegn Leeds í kvöld en hann kom inn á fyrir Kevin Stewart á 67. mínútu. Tíu mínútum síðar kom Divock Origi Liverpool yfir. Belgíski framherjinn stýrði þá fyrirgjöf hins efnilega Trents Alexander-Arnold í netið. Á 81. mínútu var svo komið að Woodburn sem rak smiðshöggið á frábæra sókn Liverpool með skoti upp í þaknetið. Strákurinn réði sér ekki fyrir kæti eftir að hafa skorað, og það skiljanlega. Markið var sögulegt í meira lagi því Woodburn er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Hann sló met Michaels Owen um 98 daga. Owen var 17 ára og 143 daga gamall þegar hann skoraði gegn Wimbledon 6. maí 1997. Owen óskaði markaskoranum unga, sem tók metið af honum, til hamingju á Twitter í kvöld eins og sjá má hér að neðan.Another record taken from me!!! Congratulations @BenWoodburn on becoming the youngest ever scorer for @LFC at 17yrs and 45days. #KopEnd— michael owen (@themichaelowen) November 29, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Origi og Milner kláruðu Sunderland | Sjáðu mörkin Það tók Liverpool 75 mínútur að komast yfir gegn Sunderland á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 2-0 sigur Liverpool. 26. nóvember 2016 16:45 Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 28. nóvember 2016 11:30 Coutinho ekki meira með á árinu 2016 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Philippe Coutinho muni ekki spila meira á þessu ári. 29. nóvember 2016 21:18 Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. Þessi efnilegi Walesverji, sem varð 17 ára 15. október síðastliðinn, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sunderland á laugardaginn. Woodburn fékk annað tækifæri gegn Leeds í kvöld en hann kom inn á fyrir Kevin Stewart á 67. mínútu. Tíu mínútum síðar kom Divock Origi Liverpool yfir. Belgíski framherjinn stýrði þá fyrirgjöf hins efnilega Trents Alexander-Arnold í netið. Á 81. mínútu var svo komið að Woodburn sem rak smiðshöggið á frábæra sókn Liverpool með skoti upp í þaknetið. Strákurinn réði sér ekki fyrir kæti eftir að hafa skorað, og það skiljanlega. Markið var sögulegt í meira lagi því Woodburn er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Hann sló met Michaels Owen um 98 daga. Owen var 17 ára og 143 daga gamall þegar hann skoraði gegn Wimbledon 6. maí 1997. Owen óskaði markaskoranum unga, sem tók metið af honum, til hamingju á Twitter í kvöld eins og sjá má hér að neðan.Another record taken from me!!! Congratulations @BenWoodburn on becoming the youngest ever scorer for @LFC at 17yrs and 45days. #KopEnd— michael owen (@themichaelowen) November 29, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Origi og Milner kláruðu Sunderland | Sjáðu mörkin Það tók Liverpool 75 mínútur að komast yfir gegn Sunderland á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 2-0 sigur Liverpool. 26. nóvember 2016 16:45 Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 28. nóvember 2016 11:30 Coutinho ekki meira með á árinu 2016 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Philippe Coutinho muni ekki spila meira á þessu ári. 29. nóvember 2016 21:18 Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Origi og Milner kláruðu Sunderland | Sjáðu mörkin Það tók Liverpool 75 mínútur að komast yfir gegn Sunderland á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 2-0 sigur Liverpool. 26. nóvember 2016 16:45
Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 28. nóvember 2016 11:30
Coutinho ekki meira með á árinu 2016 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Philippe Coutinho muni ekki spila meira á þessu ári. 29. nóvember 2016 21:18
Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55