Áhyggjur og sjokk vegna kjörsins einkenna blöðin að þessu sinni enda var forsetinn verðandi í meira lagi stóryrtur í kosningabaráttunni þar sem hann sagðist meðal annars vilja gera stórfelldar breytingar á Atlantshafsbandalaginu og alþjóðaviðskiptasamningum – þáttum sem hafa mikil áhrif á ríki í Evrópu og víðar.
Sjá má nokkrar forsíður blaðanna að neðan.







