Rangers sagði upp samningi Joey Barton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 16:45 Joey Barton. Vísir/Getty Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn. Rangers tilkynnti um samningsrofið á Twitter-síðu sinni í dag og þar kom einnig fram að hvorki Rangers né Joey Barton muni tjá sig frekar um þetta mál. Barton var bara í 133 daga hjá Rangers en fær nú væntanlega ágætis starfslokasamning. Það hefur gengið á ýmsu hjá Joey Barton í haust. Fyrst lenti hann í rifildi við liðsfélaga á æfingu sem kostaði hann agabann og svo var hann settur í annað lengra bann af skoska knattspyrnusambandinu fyrir að veðja á fótboltaleiki í Skotlandi. Barton fékk í september sex vikna agabann hjá Rangers fyrir rifildi við liðsfélaga sinn Andy Halliday á æfingasvæði Rangers. Áður en að Barton snéri til baka úr agabanninu var miðjumaðurinn ákærður fyrir að brjóta reglur um veðja á fótboltaleiki í Skotlandi en knattspyrnumenn í landinu mega það ekki. Skoska knattspyrnusambandið sakaði Barton um að hafa ólöglega veðjað á 44 leiki frá 1. júlí til 15. september 2016. Joey Barton er 34 ára gamall og á sínu fyrsta tímabili með Rangers. Hann náði að spila átta leiki með liðinu áður en allt fór í brjál og brand. Baron hjálpaði Burnley að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var meðal annars valinn í lið ársins. Hann gerði hinsvegar bara eins árs samning og hætti eftir tímabilið. Barton gerði í staðinn tveggja ára samning við Rangers en sá samningur heyrir nú sögunni til eftir aðeins þrjá mánuði.Rangers and Joey Barton have agreed to terminate his contract with immediate effect. Neither Rangers nor Joey Barton will comment further.— Rangers FC (@RangersFC) November 10, 2016 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn. Rangers tilkynnti um samningsrofið á Twitter-síðu sinni í dag og þar kom einnig fram að hvorki Rangers né Joey Barton muni tjá sig frekar um þetta mál. Barton var bara í 133 daga hjá Rangers en fær nú væntanlega ágætis starfslokasamning. Það hefur gengið á ýmsu hjá Joey Barton í haust. Fyrst lenti hann í rifildi við liðsfélaga á æfingu sem kostaði hann agabann og svo var hann settur í annað lengra bann af skoska knattspyrnusambandinu fyrir að veðja á fótboltaleiki í Skotlandi. Barton fékk í september sex vikna agabann hjá Rangers fyrir rifildi við liðsfélaga sinn Andy Halliday á æfingasvæði Rangers. Áður en að Barton snéri til baka úr agabanninu var miðjumaðurinn ákærður fyrir að brjóta reglur um veðja á fótboltaleiki í Skotlandi en knattspyrnumenn í landinu mega það ekki. Skoska knattspyrnusambandið sakaði Barton um að hafa ólöglega veðjað á 44 leiki frá 1. júlí til 15. september 2016. Joey Barton er 34 ára gamall og á sínu fyrsta tímabili með Rangers. Hann náði að spila átta leiki með liðinu áður en allt fór í brjál og brand. Baron hjálpaði Burnley að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var meðal annars valinn í lið ársins. Hann gerði hinsvegar bara eins árs samning og hætti eftir tímabilið. Barton gerði í staðinn tveggja ára samning við Rangers en sá samningur heyrir nú sögunni til eftir aðeins þrjá mánuði.Rangers and Joey Barton have agreed to terminate his contract with immediate effect. Neither Rangers nor Joey Barton will comment further.— Rangers FC (@RangersFC) November 10, 2016
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira